Sala á vömbum vegna sláturgerðar

Sex hjálparstarfsmenn drepnir

26.3.2017 Sex einstaklingar sem gegndu hjálparstörfum í Suður-Súdan létu lífið í launsátursárás í gær. Þetta fullyrða Sameinuðu þjóðirnar en um er að ræða mannskæðasta tilvikið af þessum toga síðan borgarastríð braust út í landinu. Meira »

Sala á vömbum fer vel af stað

14.10.2014 Sala á vömbum fór vel af stað í dag en frá og með deginum í dag og á meðan sala á hráefni til sláturgerðar stendur yfir er hægt að kaupa fullunnar vambir í tveimur verslunum hér á landi. Ólafur Júlíusson, innkaupastjóri Kaupáss, segir viðskiptavini gífurlega ánægða með framtakið. Meira »

„Það verða keyptar vambir“

14.10.2014 „Ég er alveg óskaplega glöð með þetta, alveg himinlifandi. Það verða keyptar vambir í dag,“ segir Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, en sala á fullunnum vömbum hefst í dag. Útlit var fyrir að Ásthildur tæki ekki slátur, í fyrsta skipti í 38 ár, þar sem vambir fengust ekki. Meira »

Hefja sölu á vömbum

13.10.2014 Frá og með morgundeginum og á meðan sala á hráefnum til sláturgerðar stendur yfir verður hægt að kaupa vambir, ekki gervivambir eða svokallaða prótínkeppi, í tveimur verslunum hér á landi. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Landssamtaka sauðfjárbænda. Meira »

Flytja út fleiri tonn af vömbum

7.10.2014 Icelandic Byproducts, dótturfélag Norðlenska, flytur nokkur hundruð tonn af vömbum til Afríku og Asíu á ári hverju. Vambirnar koma frá sláturhúsum hér á landi. Þegar vambirnar hafa verið unnar til útflutnings er ekki hægt að nýta þær til sláturgerðar. Meira »

Hætt að taka slátur eftir 38 ár

7.10.2014 Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi á Bakka á Kjalarnesi, hyggst ekki taka slátur í ár líkt og síðastliðin 38 ár. Ástæðan er sú að ekki er lengur hægt að kaupa vambir í verslunum hér á landi, aðeins gervivambir, eða svokallaða prótínkeppi. Meira »

Ósáttar við skort á vömbum

7.10.2014 „Þetta er afturför,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík, en ekki er lengur hægt að kaupa vambir til sláturgerðar í verslunum. Meira »

Ekki hægt að kaupa vambir

6.10.2014 Þeir sem taka slátur þetta haustið verða að notast við gervivambir, eða svokallaða prótínkeppi. Ekki er lengur hægt að kaupa vambir í verslunum hér á landi til sláturgerðar. Meira »