Rafrænt morfín eða saklaus spilamennska?

Rafrænt morfín eða saklaus spilamennska?

Talið er að um 6.000 Íslendingar eigi við spilavanda að stríða. Það eru spilakassar sem helst tengist spilafíkn, en hátt í 900 slíkir eru í notkun hér á landi, reknir af Happdrætti Háskóla Íslands og Íslandsspilum, sem eru í eigu SÁÁ, Rauða kross Íslands og Landsbjargar. Ágóði úr kössunum er mikilvæg tekjulind fyrir þessi samtök - en er það of dýru verði keypt?

RSS