Mokveiðin og harðlífið – Myndskeið

Veiðitölur úr hinum ýmsu ám segja ekki allt. Við kíktum við í mokveiðinni í Eystri-Rangá og einnig í harðlífið í Húnaþingi. Þó að það séu teknar saman tölur um fjölda veiddra laxa gefur það ekki yfirlit yfir magnaðar upplifanir veiðimanna. Hér er stutt myndskeið frá því fyrr í sumar.

UPPFÆRT

Fyrst þegar myndskeiðið birtist vantaði hljóðið. Nú á það að vera komið í lag. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

mbl.is