Aðgát við veiðar - myndband

Í þessu myndbandi er hnekkt enn frekar á öryggisatriðum fyrir veiðimenn. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu fer yfir nokkur grundvallaratriði. Það er allt þörf á því að sýna aðgát við veiðar svo njóta megi túrsins til enda og koma heill heim. Hér er farið yfir notkun á vöðlum, val á sóla fyrir réttar aðstæður og vaðstafinn góða.

Sendu ábendingu um frétt
eða myndir á veidi@mbl.is
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »