Aðgát við veiðar - myndband

Í þessu myndbandi er hnekkt enn frekar á öryggisatriðum fyrir veiðimenn. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu fer yfir nokkur grundvallaratriði. Það er allt þörf á því að sýna aðgát við veiðar svo njóta megi túrsins til enda og koma heill heim. Hér er farið yfir notkun á vöðlum, val á sóla fyrir réttar aðstæður og vaðstafinn góða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
104 cm Nesveiðar Hugo 29. júní 29.6.
104 cm Nesveiðar Aron Pálmarsson 27. júní 27.6.
107 cm Nesveiðar Hilmar Hafsteinsson 25. júní 25.6.
101,5 cm Laxá í Kjós Guðjón Þ. Guðjónsson 23. júní 23.6.
101 cm Blanda Pétur Pálsson 21. júní 21.6.
101 cm Víðidalsá James Murray 20. júní 20.6.

Skoða meira