Morgungrautur sem enginn fær leiða á

Það eru ekki margir grautar sem hægt er að borða dag eftir dag eftir dag án þess að fá leiða. Þessi hefur því sérstöðu.

Hráefni: 

1 bolli vatn

12 möndlur

2 döðlur

1 tsk. vanilluduft

3 msk. chia-fræ

mbl.is