Pínulítið en ofursmart eldhús

mbl.is/2 LG Studio

Það er nákvæmlega ekkert samasemmerki á milli þess að búa smátt og illa. Það er nefnilega lítið mál (og reyndar minna en þig grunar) að útbúa litlar íbúðir sem glæsiíbúðir eins og hér hefur verið gert. 

Þessi íbúð er alveg hreint geggjuð - þá ekki síst eldhúsið sem er alveg hreint magnað. Takið eftir efnisvalinu og hvað allt er útpælt. 

Það var breska hönnunarstúdíóið 2 LG Studio sem á heiðurinn að hönnuninni en íbúðina í heild sinni er hægt að nálgast HÉR.

Marmarabakgrunnurinn kemur ótrúlega vel út.
Marmarabakgrunnurinn kemur ótrúlega vel út. mbl.is/2 LG Studio
Uppsetningin á eldhúsinu er óvenjuleg að mörgu leiti eins og …
Uppsetningin á eldhúsinu er óvenjuleg að mörgu leiti eins og sjá má. mbl.is/2 LG Studio
mbl.is/2 LG Studio
mbl.is/2 LG Studio
mbl.is/2 LG Studio
mbl.is/2 LG Studio
mbl.is