Það er mikilvægt (fyrir suma) að vera með puttann á púlsinum hvað sé nýtt og spennandi að gerast í tískustraumum hvað eldhús varðar. Litaðir tónar, aukið vinnupláss, sjálfbærni eða jafnvel nostalgía – hvað er að trenda í dag? Við höfum tekið saman eldhústrend frá nokkrum eldhúsframleiðendum hér fyrir neðan sem þú þarft að vita af.