Ógnarfagurt eldhús í Ástralíu

mbl.is/Fiona Lynch

Ég viðurkenni fúslega að ég er með töluverða áráttu fyrir eldhúshönnun og þá ekki síst háfum eins skringilega og það kann að hljóma.

Endrum og eins rekst ég á hönnuði sem ég hef ekki séð áður sem eru að gera frábæra hluti og gott betur. Hin ástralska Fiona Lynch er klárlega í þeim flokki og þetta eldhús (og þessi háfur) er með því fallegra sem sést hefur.

Heimasíðu Fionu er hægt að nálgast HÉR.

Rýmið er opið og bjart. Sjöurnar eru notaðar við borðstofuborðið.
Rýmið er opið og bjart. Sjöurnar eru notaðar við borðstofuborðið. mbl.is/Fiona Lynch
Ótrúlega stílhreint og fagurt eldhús.
Ótrúlega stílhreint og fagurt eldhús. mbl.is/Fiona Lynch
Þessi háfur er algjörlega stórkostlegur.
Þessi háfur er algjörlega stórkostlegur. mbl.is/Fiona Lynch
mbl.is