Svona opnar þú vínflösku án upptakara

Hvernig losum við korktappa án þess að vera með upptakara ...
Hvernig losum við korktappa án þess að vera með upptakara við hönd? mbl.is/New Atlas

Hefur þú lent í því að vera með flösku sem þarf að opna en gleymdir upptakaranum heima? Þegar korktappinn liggur fastur í flöskuhálsinum og bubblurnar kalla, hvað er þá til ráða?

Ein leið er að notast við kveikjara! Þú heldur kveikjaranum upp að flöskuhálsinum og það líður ekki á löngu þar til tappinn poppast út. Passið bara að flaskan sé stöðug eða einhver haldi í flöskuna á meðan verknaðurinn fer fram.

Farið samt varlega ef þið prófið þetta.

Til að losa tappa úr flösku er hægt að notast ...
Til að losa tappa úr flösku er hægt að notast við kveikjara. mbl.is/Dailymail.co.uk
Vúpsí! Tappinn er á bak og burt og gleðin getur ...
Vúpsí! Tappinn er á bak og burt og gleðin getur byrjað. mbl.is/Dailymail.co.uk
mbl.is