Heitasta eldhústrendið 2020: Mónótónn

Þetta er hrikalega smart íbúð.
Þetta er hrikalega smart íbúð. mbl.is/Nordic Design

Þeir sem fylgjast vel með heitustu trendunum í hönnun í dag eru sammála um að það sé fátt sem toppar mónótóninn.

Og hvað er átt við með því? Jú  það er þegar veggir, innrétting og helst innanhússhurðir eru máluð í sama lit. Fremur möttum jarðlitum tón en alls ekki hvítum.

Þetta þykir sjóðheitt en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er þetta frekar svalt.

Svo má alltaf mála ef maður verður leiður ...

Heimild: Nordic Design

Blái liturinn kemur ótrúlega vel út.
Blái liturinn kemur ótrúlega vel út. mbl.is/Nordic Design
mbl.is