Forkunnarfögur framreiðslubretti frá Royal Copenhagen

Blue Elements stellið frá Royal Copenhagen er í miklu uppáhaldi hjá mörgum og hún hafa skaparar hennar kynnt til leiks framreislubretti sem eru ferköntuð. Hér erum við að tala um mögulega smekklegustu bretti síðari ára sem sóma sér vel á hvaða veisluborði sem er.

Blue Elements þykir eitt það fallegasta úr smiðju Royal Copenhagen og hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal fagurkera um heim allan.

mbl.is