Metnaðarfyllstu smákökurnar í ár

Smákökur eru ekki síður freistingar fyrir magann, heldur líka augun.
Smákökur eru ekki síður freistingar fyrir magann, heldur líka augun. mbl.is/Arla

Nýbakaðar smákökur eru ómótstæðilegar – og þá ekki síður ef þær eru skreyttar á skemmtilegan máta. Það má svo auðveldlega skreyta einfalda smáköku með jólagljósum, glitri og grænum toppum. Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir sem innblástur sem þóttu sérlega metnaðarfullar og flottar.

Bakaðu dökkar og ljósar pipakökur og skreyttu þær með rauðum, …
Bakaðu dökkar og ljósar pipakökur og skreyttu þær með rauðum, grænum og hvítum glassúr. mbl.is/Instagram_babyrockmyday.com
Það má plata börnin í baksturinn með þessum kökum, skreyttum …
Það má plata börnin í baksturinn með þessum kökum, skreyttum hvítum glassúr sem snjór og með M&M í hlutverki litríkrar ljósaseríu. mbl.is/Country Living Magazine
Stingdu út litlar störnur innan í stóru stjörnuna og legðu …
Stingdu út litlar störnur innan í stóru stjörnuna og legðu litríkan brjóstsykur inn í gatið. Brjóstsykurinn mun bráðna í ofninum og gefa fallegan lit inn í miðja kökuna. mbl.is/Kari
Jólasnjór á grenitrénu! Settu smáveigis af glassúr á tréð og …
Jólasnjór á grenitrénu! Settu smáveigis af glassúr á tréð og dragðu svo með litlum pensli upp á við til að fá þessar flottu línur. mbl.is/Peggyporchen.com
Hér er útfærsla fyrir þá sem hafa mikla þolinmæði og …
Hér er útfærsla fyrir þá sem hafa mikla þolinmæði og fínhreyfingarnar eru í lagi. Þá verður útkoman listaverk sem þetta. mbl.is/The Kitchen McCabe
mbl.is