Smákökur

Súkkulaðibitakökur með grískri jógúrt

7.6. Það er fátt betra á fögrum degi en nýbökuð súkkulaðibitakaka. Hvað þá ef hún inniheldur ekki alveg jafn mikinn sykur og maður á að venjast. Þessar dásemdarkökur koma úr smiðju Lindu Ben. og ættu því engan að svíkja. Meira »

Eitt deig – tvær gerðir af smákökum

25.5. Hér er ein mesta snilld sem hugsast getur í smákökubakstri – eitt deig en tvær gerðir af smákökum.   Meira »

Leyniuppskrift Hrefnu Sætran

19.12. Sumir eru nokkuð mikið flinkari í eldhúsinu en aðrir og Hrefna Sætran er klárlega í þeim flokki. Því má það teljast öruggt að uppskrift sem hún er með í uppáhaldi er bæði frábær og góð. Hvað þá ef hún er leyni... Meira »

Hátíðlegar hafrakökur með ómótstæðilegu súkkulaði

12.12. Hér gefur að líta uppskrift sem er algjörlega ómótstæðileg, þá ekki síst fyrir þær sakir að hún inniheldur nýjasta Omnom-súkkulaðið sem sérfræðingarnir segja að sé alveg hreint úrvals. Meira »

Svona er best að geyma smákökurnar

12.12. Við höfum lagt það á okkur að baka helling af smákökum fyrir komandi jól en við þurfum einnig að geyma þær rétt.   Meira »

„Unaður í hverjum bita“

9.12. Nú eru allir á fullu við að baka smákökur og hér gefur að líta uppskrift sem tikkar í öll box. Það er Gígja S. Guðjónsdóttir sem á þessa uppskrift sem hún segir að sé æðislegt. Meira »

Jólasmákökur með appelsínukeim

2.12. Ilmur af jólum er ilmur af smákökum, það má svona næstum því setja samasemmerki þarna á milli. Ilmurinn af þessum smákökum færir í það minnsta hugann að jólunum. Meira »

Hinar heimsfrægu Bessastaðakökur

1.12. Bessastaðakök­ur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessa­stöðum á síðari hluta 19. ald­ar. Meira »

Einfalda jólasmákökuuppskriftin

24.11. Við erum dottin inn í smákökutímann og það er ekkert aftur snúið. Leyfum okkur bara að njóta og prófa nýjar uppskriftir sem þessa – mun eflaust falla vel í kramið hjá öllum á heimilinu. Meira »

Krispí kanil & epla smákökur

6.10. Þegar haustið skellur á fer hugurinn og hjartað beint inn í eldhús til að útbúa eitthvað gotterí fyrir sig og sína. Eitthvað til að smjatta á með ísköldu mjólkurglasi - og þá er þessi uppskrift tilvalin að prófa. Meira »

Súkkulaðismákökugígar frá Omnom

10.8.2018 Fyrir rúmu ári síðan bjó súkkulaðigerðarmaðurinn Kjartan Gíslason hjá Omnom til súkkulaði sem var innblásið af litadýrð og fjölbreytileika Hinsegin daga. Súkkulaðið var upprunanlega einungis framleitt í takmörkuðu upplagi með 100 prósent stuðningi við Hinsegin daga en vegna mikilla vinsælda um heim allan er Caramel+Milk komið til að vera. Meira »

Ofureinföld ísterta

14.7.2018 Þegar þörfin til þess að búa til eftirrétt án þess að kveikja á bakarofninum knýr að dyrum er eina ráðið að búa til ístertu. Hana er hægt að gera í hvaða íláti sem er, kökumóti, brauðformi, eða gömlu ísboxi jafnvel. Gaman að dúlla í þessu með krökkunum og fullkominn eftirréttur að sumri til. Meira »

Flippaðasta smákaka ársins?

22.12.2017 Sumir elska súkkulaðibitakökur eða eitthvað í líkingu við það. Þið vitið - einfalt og gott. Svo eru aðrir sem elska að lita út fyrir og baka kökur sem þeir kalla Sumarvetrardraum og eru eitthvað allt annað en hefðbundnar. Meira »

Uppskriftin að þyrnikórónu krists

6.12.2017 Það verður ekki annað sagt um þessa smáköku en að þetta sé eitt það metnaðarfyllsta sem sést hefur. Hún heitir Þyrnikóróna Krists og ef vel er rýnt má sjá af hverju. Meira »

Vinsælasta söruuppskrift landsins

5.12.2017 Það er engin önnur en Hrefna Sætran sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem ber titilinn vinsælustu sörur landsins eða Sætran-sörur eins og við kjósum að kalla þær. Meira »

Versaladraumurinn sem sló í gegn

20.11.2017 „Dálítið eins og að vera kominn til Versala,“ sagði Albert Eiríksson, einn dómaranna í smákökusamkeppni KORNAX, um kökurnar sem höfnuðu í öðru sæti. Þær eru agalega lekkerar eins og sagt er, með möndlum og kókos og passa sérlega vel með kampavíni. Meira »

Smákökurnar sem rústuðu keppninni

11.11.2017 Hér er mjög sterkt til orða tekið en þetta eru engu að síður smákökurnar sem unnu smákökusamkeppni KORNAX með glæsibrag. Það er Ástrós Guðjónsdóttir sem á heiðurinn af þeim og má segja um kökurnar að þær séu eins og unga og aðeins meira töff frænka Söru Bernharðskökunnar góðu sem við elskum öll. Meira »

Ljúffengar svissneskar hnetukökur

6.12. Við höldum áfram að deila með ykkur einföldum og ljúffengum smákökum til að baka á aðventunni. Þessar eru algjör draumur og henta stórvel með góðum kaffibolla eða heitu kakói. Meira »

Súkkulaðibitakökur með leynihráefni

2.12. Þessi uppskrift kemur verulega á óvart enda er hráefnalistinn að mestu hefðbundinn fyrir utan hráefni sem kemur manni algjörlega í opna skjöldu. Meira »

Hinar sívinsælu Svövu-Sörur

30.11. Kona nokkur hafði orð á því að sér þættu jólin alveg ómöguleg ef hún bakaði ekki sörur. Við hér á Matarvefnum erum hjartanlega sammála því og bökuðum því sexfalda uppskrift að þessu sinni. Meira »

Dökkar súkkulaði- og piparmintusmákökur

23.11. Þessar dásamlegu smákökur ættu engan að svíkja enda er búið að nostra við þær með öllum ráðum. Dökkt Pipp-súkkulaði var sett í uppskriftina og var útkoman hreint stórkostleg. Meira »

Sætustu smákökur í heimi

9.9. Það er svo auðvelt að gleyma sér í að skoða fallegar heimasíður, en ein af þeim er síða sem hin ástralska Vickie Liu heldur úti – vickieliu.com. Ótrúlegustu smákökur er þar að finna í alls kyns útgáfum sem þig óraði ekki fyrir að væru til. Meira »

Vinsælasta uppskriftin á Pinterest 2018

15.7.2018 Pinterest hefur nú tekið saman lista yfir þær uppskriftir sem eru vinsælastar og hafa verið prófaðar hvað oftast. Er það uppskrift að hinni fullkomnu súkkulaðibitaköku sem situr í fyrsta sæti. Meira »

Frægasta smákökuppskrift í heimi

7.3.2018 Hver kannast ekki við hinar amerísku skátastelpu smákökur? Smákökurnar eru helsta fjáröflunartæki stúlknanna og þykja kökurnar afskaplega góðar. Meira »

Hreindýrabollakökur sem bræða hjörtu

10.12.2017 Það er fátt meira viðeigandi en að bjóða upp á hreindýrabollakökur á aðventunni og það er akkúrat það sem hún Berglind Hreiðars á Gotteríi og gersemum hefur gert. Meira »

Súkkulaðistangir með heslihnetum

6.12.2017 Þetta eru dásamlegar súkkulaðikökur með hökkuðum heslihnetum sem einnig má skipta út fyrir hakkaðar möndlur fyrir þá sem vilja. Meira »

Langbestu piparkökurnar

26.11.2017 Valgerður Gréta Guðmundsdóttir í Eldhúsinu hennar Völlu á þessa uppskrift sem hún fullyrðir að sé sú allra besta.   Meira »

Heimagert Red Velvet Oreo-kex

18.11.2017 Stundum heppnast tilraunir það vel að undrum sætir – eða því sem næst. Það gerðist í þessu tilfelli þegar Lilja Katrín á blaka.is gerði heiðarlega (og afskaplega vel heppnaða) tilraun til að endurgera Red Velvet Oreo-kex sem hún hafði keypti í Kosti og klárað undir eins. Meira »

S'mores að hætti Berglindar

22.7.2017 Berglind Hreiðarsdóttir á Gotterí og gersemar er flinkari en flestir þegar kemur að bakstri. Hér er hún með uppskrift að S´mores-smákökum en fyrir þá sem ekki vita eru S´mores nánast þjóðarréttur Bandaríkjanna en þá er kexi, sykurpúðum og súkkulaði blandað saman og grillað við varðeld. Meira »