Flottustu áramótaborðin

Í helstu partíverslunum landsins má finna mikið úrval af allskyns …
Í helstu partíverslunum landsins má finna mikið úrval af allskyns „pom-poms“ til að hengja upp í loftið. Eins er stórsniðugt að prenta út alls kyns miða og skreytingar og nota sem matseðla eða merkingar fyrir eitt og annað sem viðkemur kvöldinu. mbl.is/Amazon.com

Það er ekkert að fara að stoppa okkur í að skreyta heimilið hátt og lágt þetta síðasta kvöld ársins. Blöðrur, glimmer, hattar, nóg af kampavíni og glamúr mun vera í aðalhlutverki á gamlárskvöldi og hér eru nokkrar hugmyndir.

Hér er öllu tjaldað til. Blöðrur, blóm, búblur og glamúr …
Hér er öllu tjaldað til. Blöðrur, blóm, búblur og glamúr á einu borði – eða allt eins og það á að vera. mbl.is/onekingslane.com
Hér er niðurtalning í nýtt ár í aðalhlutverki.
Hér er niðurtalning í nýtt ár í aðalhlutverki. mbl.is/trenduhome.com
Látlaust en samt festlegt með ferskum blómum og glimmeri.
Látlaust en samt festlegt með ferskum blómum og glimmeri. mbl.is/trenduhome.com
mbl.is/Oriental trading
Desertinn á líka sitt hlutverk yfir kvöldið og fær sitt …
Desertinn á líka sitt hlutverk yfir kvöldið og fær sitt pláss eins og allt annað. mbl.is/trenduhome.com
Nóg af confetti, höttum og krulluböndum er það sem þarf …
Nóg af confetti, höttum og krulluböndum er það sem þarf til að fullkomna kvöldið. mbl.is/Virily
mbl.is/trenduhome.com
Blöðruskúlptúr er ómissandi á síðasta kvöldi ársins.
Blöðruskúlptúr er ómissandi á síðasta kvöldi ársins. mbl.is/Party city
mbl.is/Pinterest_brit.co
mbl.is