Veitingastöðum fjölgar sem senda heim

Ljósmynd/Colourbox

Heitasta trendið þessi dægrin er heimsending af veitingahúsum og það er ljóst að fólk er að nýta sér þessa frábæru þjónustu. Meðal þeirra sem hafa hoppað á vagninn er veitingastaðurinn Rauða ljónið en staðurinn býður upp á heimsendingar frá 17-21 alla daga í póstnúmer 107 og 170.

Matarvefurinn heldur úti Facebook-síðunni Veitingastaðir sem senda heim en þar má sjá yfirgripsmikinn lista yfir veitingastaði sem senda heim auk annarra mikilvægra upplýsinga sem veitingastaðirnir geta sjálfir sett inn.

Hægt er að nálgst Veitingastaði sem senda heim HÉR.

- - -

Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita...

Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl.

mbl.is