Svona veistu hvort límónan er þurr eða safamikil

mbl.is/Colourbox

Öll viljum við velja ávexti sem eru safaríkir og bragðmiklir. Vissuð þið að til er örugg leið til að velja límónur - eða það sem sumir kalla lime?

Eftir því sem húðin er sléttari — því safaríkari er ávöxturinn. Flóknara er það nú ekki.

Sama regla á við um appelsínur.

mbl.is