Snjöllustu möndlugjafir ársins

Ertu búinn að finna möndlugjöfina í ár?
Ertu búinn að finna möndlugjöfina í ár? mbl.is/Kristinn Magnússon

Við megum alls ekki gleyma möndlugjöfinni sem er orðin stór hluti af góðri hefð hjá mörgum fjölskyldum. Ár eftir ár reynum við að finna nýjar hugmyndir að góðri gjöf – og hér eru nokkrar tillögur.

Lakkrís eða konfektkassi er alltaf góð gjöf og eitthvað sem …
Lakkrís eða konfektkassi er alltaf góð gjöf og eitthvað sem allir geta hámað í sig yfir góðri jólaræmu. Mbl.is/©Lakrids by Bülow
Púsluspil fellur seint úr gildi – og með slíka gjöf …
Púsluspil fellur seint úr gildi – og með slíka gjöf í hendi er hægt að gleyma sér tímunum saman. Mbl.is/Getty images
Falleg glös eða kampavínsflaska mun slá í gegn hjá eldri …
Falleg glös eða kampavínsflaska mun slá í gegn hjá eldri kynslóðinni. Til eru ýmis vín á markaðnum í dag, áfeng eða óáfeng. Mbl.is/©Ferm Living
Borðspil er skotheld gjöf yfir jólin og fullkomin sem möndlugjöf. …
Borðspil er skotheld gjöf yfir jólin og fullkomin sem möndlugjöf. Jafnvel Yatzi, mikado, eða Pub Kviss sem fæst í fullorðins- og barnaútgáfu. mbl.is/
Það hafa allir not fyrir handklæði, en þetta hér er …
Það hafa allir not fyrir handklæði, en þetta hér er íslensk hönnun frá Takk Home. Mbl.is/Takk Home
Flest allir hafa gaman að því að baka og bókin …
Flest allir hafa gaman að því að baka og bókin með Elenoru Rós er sú allra vinsælasta í dag. Því fullkomin möndlugjöf þetta árið. Mbl.is/Edda
mbl.is