Krukkurnar sem þig vantar í eldhúsið

Silhouette-krukkurnar frá Eva Solo eru smart og ættu að fá …
Silhouette-krukkurnar frá Eva Solo eru smart og ættu að fá að standa frammi á borðum. Krukkurnar eru úr gleri með leðurbandi og eikarloki – og finnast í ótal stærðum. Fæst í Kokku. Mbl.is/Eva Solo

Vantar þig nýjar hugmyndir um hvernig best sé að geyma kryddin, múslíið eða pastað? Við skelltum okkur í búðarölt í netverslanir bæjarins og fundum nokkrar smart krukkur í ýmsum stærðum sem ættu að létta á skúffunum í eldhúsinu.

Falleg loftþétt krukka frá Bitz – ýmsar stærðir. Fæst í …
Falleg loftþétt krukka frá Bitz – ýmsar stærðir. Fæst í Líf og list. Mbl.is/Bitz
Krukkur undir krydd, pasta, múslí eða hvað sem þér dettur …
Krukkur undir krydd, pasta, múslí eða hvað sem þér dettur í hug frá Rosendahl. Fæst í Epal. Mbl.is/Grand Cru
Hvít steinkrukka með loki frá flotta framleiðandanum Eightmood – fullkomin …
Hvít steinkrukka með loki frá flotta framleiðandanum Eightmood – fullkomin undir krydd eða salt. Fæst í Módern. Mbl.is/Eightmood
Stílhrein glerkrukka með marmaraloki frá Nordstjerne. Fæst í Lífi og …
Stílhrein glerkrukka með marmaraloki frá Nordstjerne. Fæst í Lífi og list. Mbl.is/Nordstjerne
Múmín-safnarar gleðjast yfir þessari krukku sem rúmar 0,7 lítra. Fæst …
Múmín-safnarar gleðjast yfir þessari krukku sem rúmar 0,7 lítra. Fæst í Kokku. Mbl.is/Iittala
Kryddkrukka með loftþéttu loki, rúmar 50 ml. Fæst í Søstrene …
Kryddkrukka með loftþéttu loki, rúmar 50 ml. Fæst í Søstrene Grene. Mbl.is/Søstrene Grene
Vipp er með allt sem til þarf í eldhúsið og …
Vipp er með allt sem til þarf í eldhúsið og þar eru krukkur í ýmsum stærðum engin undantekning. Fæst í Epal. Mbl.is/Vipp
Þeir sem vilja færa sig út í apótekarastílinn, þá fást …
Þeir sem vilja færa sig út í apótekarastílinn, þá fást krukkur með loki í ýmsum stærðum hjá Jurtaapótekinu. Mbl.is/Jurtaapótekið
mbl.is