Nýi IKEA-eldhúskraninn sem slegist er um

Ljósmynd/IKEA

Já gott fólk. Eldhúskranar eru af ýmsum toga og í mörgun verðflokkum. Þess vegna fögnum við þegar við finnum forkunnarfagra krana sem lyfta eldhúsinu upp á æðra plan ... og kosta ekki hvítuna úr augunum.

Hér erum við með gylltan (eða látúnslitaðan) krana sem er nýr í eldhúsdeildinni hjá IKEA og kostar 11.950 krónur, sem er frekar góður díll!

Ljósmynd/IKEA
mbl.is