Áramótapartíbakki Lindu Ben.

Ljósmyd/Linda Ben

Linda Ben. galdrar hér fram geggjaðan áramótabakka sem ætti að sóma sér vel í hvaða áramótapartíi sem er.

Áramótasnakk- og nammibakki

  • Bakki sem er 60 cm í þvermál
  • 4 stk pringles-staukar
  • lakkrísbland í poka frá Nóa-Síríusi
  • pralín-konfektmolar frá Nóa-Síríusi
  • nóa-kropp
  • trítlar (allar týpurnar)
  • eitt sett-bitar
  • súkkulaðipopp frá Nóa-Síríusi

Aðferð:

  1. Byrjið á því að mynda tvo tvista úr pringles-snakkinu.
  2. Raðið namminu umhverfis tvistana.
Ljósmyd/Linda Ben
mbl.is