Sumarlakkrísinn er lentur

Sumarlakkrísinn er með sítrónukeim.
Sumarlakkrísinn er með sítrónukeim. Mbl.is/Johan Bülow

Hann verður vart sumarlegri en þetta, nýi lakkrísinn frá Johan Bülow – gulur og ómissandi eins og sólin.

„Þegar lífið gefur þér sítrónur“ - bættu þá við dönskum handgerðum gæðalakkrís. LÆMON - MELLOW YELLOW er einstök blanda af söltum lakkrís og einum ferskasta ávexti úr náttúrunni, sítrónu. Mjúk lakkrísmiðjan er hjúpuð með ljúffengu hvítu súkkulaði, rjóma og vanillu til að tryggja fullkomið jafnvægi á milli þess sæta, súra og salta sem leikur við bragðlaukana.

Mbl.is/Johan Bülow
mbl.is