Einfalda trixið sem allir kokkar nota

mbl.is/Ferm Living

Hver kannast ekki við að vera að skera eitthvað og skurðarbrettið er á fleygiferð? Við því er einfalt ráð.

Bleyttu hreina tusku eða viskustykki og vittu vel. Settu síðan undir skurðarbrettið og það haggast ekki.

Einfalt en árangursríkt trix!

mbl.is
Loka