Svona eru servíettuskreytingarnar fyrir jólin

mbl.is/Pinterest

Að mörgu er að huga á aðventunni og margir vilja hafa fallega uppádekkuð borð yfir þennan hátíðartíma. Þar leika servíettur iðulega stórt hlutverk. Þær má skreyta á ótal vegu eins og við sjáum hér fyrir neðan - þá ýmist með borðum, böndum, greinum, kúlum eða könglum og jafnvel einhverju matarkyns ef út í það er farið. 

Falleg skreyting með könglum og anís.
Falleg skreyting með könglum og anís. mbl.is/Pinterest
Hér leika þurrkaðar appelsínusneiðar lykilhlutverk og útkoman einkar jólaleg.
Hér leika þurrkaðar appelsínusneiðar lykilhlutverk og útkoman einkar jólaleg. mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
Rósmaríngrein og slaufa setja punktinn yfir i-ið.
Rósmaríngrein og slaufa setja punktinn yfir i-ið. mbl.is/Pinterest
Klassískt og fallegt.
Klassískt og fallegt. mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is/Pinterest
mbl.is