Jólin

Hér finnur þú flottustu svuntur landsins

15.12. Við fórum í búðarrölt á Netinu og fundum flottustu svuntur landsins sem gætu mögulega komið í veg fyrir stórslys í eldhúsinu. Því þegar sparifötin eru komin á, þá má ekkert sullast á dressið. Meira »

Er kryddhillan þín klár fyrir jólin?

5.12. Við elskum góðan mat og gotterí yfir hátíðirnar – en er kryddhillan tilbúin í það sem koma skal? Það eru nokkur krydd sem við hreinlega megum ekki vera án í desember og við höfum tekið þau saman. Meira »