Bestu fæðutegundirnar fyrir hjartað þitt

Borðum fjölbreytt og gott - þá líður okkur vel í …
Borðum fjölbreytt og gott - þá líður okkur vel í kroppnum. Getty images

Margar rannsóknir hafa leitt í ljós að borðir þú einungis grænmeti, þá komi það ekki í veg fyrir hjartasjúkdóma. Vaxandi fjöldi sérfræðinga mæla með Miðjarðarhafsmataræðinu til að styðja við hjartað.

American Heart Association segja að það mataræði geti haft mikil áhrif á heilsu og vellíðan þegar kemur að heilsu hjartans. Og leyndarmálið felst í því að neyta mismunandi tegundar af fiski, græmeti og heilkorni. Með það í huga þá eru hér 25 fæðutegundir sem eru góðar fyrir hjartað þitt - og með því að borða fjölbreytt og í átt að heilbrigðari lífsstíl.

 • Lax
 • Sardínur
 • Lifur
 • Valhnetur
 • Möndlur 
 • Chia fræ
 • Haframjöl
 • Bláber
 • Kaffi
 • Rauðvín
 • Grænt te
 • Soya mjólk
 • Dökkt súkkulaði
 • Rúsínur
 • Brokkolí
 • Rósakál
 • Blómkál
 • Sætar kartöflur
 • Epli
 • Appelsínur
 • Greipaldinn
 • Avókadó
 • Avókadó olía
 • Ólífuolía
mbl.is