Engifer

Galdradrykkurinn sem fær þig til að glóa

23.5. Þú munt glóa að utan sem innan með þessari ofurblöndu sem er sneisafull af næringarefnum og inniheldur einungis 136 hitaeiningar. Meira »

Súpan sem hrekur kvef bak og burt

16.1. Það er farið að kólna í veðri og þá er gott að eiga þessa súpuuppskrift á kantinum.   Meira »

Er kryddhillan þín klár fyrir jólin?

5.12. Við elskum góðan mat og gotterí yfir hátíðirnar – en er kryddhillan tilbúin í það sem koma skal? Það eru nokkur krydd sem við hreinlega megum ekki vera án í desember og við höfum tekið þau saman. Meira »

Svona gerir þú alvöruengiferskot

30.8. Það er svo miklu auðveldara en margir halda að útbúa engiferskot. Það er tilvalið að byrja alla morgna á einu svona og fara þannig með fulla orku inn í daginn. Meira »

Grænt íste með engifer og hunangi

10.6.2018 Þetta bragðgóða íste er afar auðvelt í undirbúningi og dásamlega frískandi með ferskri myntu, engifer, hunangi og sítrónu. Það er gott að eiga könnu af góðu ístei í ísskápnum til að svala sárasta þorstanum í sumarhitanum. Meira »

Kjúklingasúpa sem rífur í

5.5.2018 Vetur konungur virðist ekki ætla að sleppa okkur út í sumarið og þá er eina ráðið að hlýja sér í eldhúsinu og elda sér eitthvað til huggunar. Þessi súpa er dásamlega matarmikil, rífur vel í og yljar inn að köldustu beinum, sem er akkúrat fullkomið í veðri sem þessu. Meira »

Afhýddu engifer á sekúndum

29.9.2016 Það getur verið hvimleitt að afhýða engiferrót og oft á tíðum fer stór hluti rótarinnar til spillist.   Meira »