Sódavatn

Ferskasti áramótakokteillinn

29.12. Við erum farin að sanka að okkur uppskriftum að góðum áramótakokteilum – ekki seinna vænna. Þessi er sáraeinfaldur í framkvæmd og frískandi. Meira »

Sykursætur plómukokteill

8.6. Þessi stórgóði kokteill á vel við sumarið. Sætar og safaríkar plómur tóna vel við freyðivín og timjan gefur sérstaklega gott eftirbragð. Það má útbúa þennan sæta sumardrykk með prosecco eða kampavíni, en einnig er vel hægt að gera hann án áfengis og nota þá sódavatn í stað freyðivíns. Meira »

Hugo Hanastél

5.5. Hugo Spritz er leikandi léttur kampavínskokteill sem hefur löngum verið vinsæll í Mið- og Suður-Evrópu. Hérna er uppskrift af þessum frískandi drykk, en hún er ofureinföld og minnir á sæta sumardaga. Meira »