Saltfiskur

Dásamlegur saltfiskréttur frá Höllu Báru og Gunna

4.3. Meistarahjónin Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson eru annálað smekkfólk og fagurkerar og eiga það einnig til að elda betri mat en flestir. Hér gefur að líta saltfiskrétt frá þeim hjónum sem ætti að slá í gegn á öllum heimilum. Meira »

Saltfiskur sem slær alltaf í gegn

17.12. Hér gefur að líta saltfiskuppskrift úr smiðju Ragnars Freys Ingvarssonar - sem er landsmönnum betur þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu. Hér fáum við dýrari týpuna af uppskrift þar sem myndband fylgir með. Meira »

Sósaður saltfiskur með rjómaosti

4.12.2017 Við höfum einstaklega gaman af því að færa ykkur fréttir af ævintýrakokkinum Kristó sem heldur uppi almennri starfsgleði hjá Árvakri. Meira »

Ofnbakaður saltfiskur að portúgölskum hætti

22.11.2017 Það er fátt meira viðeigandi á köldum kvöldum en saltfiskur sem bráðnar í munninum. Þessi snilldarréttur er í senn einfaldur og ómótstæðilegur. Meira »

Dásamlegi saltfiskurinn hennar Lindu Ben

31.10.2017 Saltfiskur er það besta sem margir borða og við tökum heilshugar undir það. Hér gefur að líta merkilega bragðgóða en um leið einfalda uppskrift af saltfiski sem allir ráða við - og öllum ætti að þykja góður. Meira »