Samþykktu þig umbúðalaust

Getur þú valdið þinni tilvist? Ert þú í stakk búinn til að takast á við daglegt amstur og það sem hendir þig í lífinu? Kröftugasta vopnið sem þú getur haft í hendi er frelsi. Frjáls vilji sem valdeflir þig sem einstakling og manneskju. 

„Forsendan fyrir því að geta verið viljandi vera í eigin tilvist er að fyrirgefa sér umbúðalaust og skilja að við erum eins og við erum af því við gerðum okkur þannig. Um leið og við erum tilbúin til að fyrirgefa okkur, elska okkur og vilja okkur að þá erum við ást,“ segir Guðni Gunnarsson, leiðbeinandi og lífsþjálfi hjá Rope Yoga-setrinu. 

Áskorun dagins er að þjálfa valfærnina. Það þarf ákveðna færni til að vita hvað maður vill. Vera í vitund og velja það sem maður vill viljandi.

Taktu þátt í 14 daga áskorun Guðna Gunnarssonar og auðgaðu sjálfið þitt.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál