Hlustaðu á innsæið

Innsæi er hluti af mannlegu eðli. Innsæið er hægt að þróa og eru sumir með sterkara innsæi en aðrir vegna reglulegrar þjálfunar. Guðni Gunnarsson, lífsþjálfi, hvetur þig til að huga að innsæinu og hlusta á það. Innsæið lýgur sjaldnast. 

„Þegar við erum komin í innsæið þá erum við vitni í eigin tilvist,“ segir Guðni. 

Við bjóðum þér í 14 daga ferðalag þar sem Guðni Gunnarsson aðstoðar þig við að finna ham­ingjuna og njóta hennar. Leyfðu þér það. Þú átt það inni hjá sjálfum/ri þér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál