Svona lítur nýja Saga Lounge-ið út

Ljósmynd/Sigurjón Ragnar

Splunkunýtt Saga Lounge var opnað í gær við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson hönnuðu rýmið. Um er að ræða 1400 fermetra svæði þar sem fer saman falleg norræn hönnun, innblásin af íslenskri náttúru og menningu og frábært útsýni yfir flugstarfsemina á vellinum og alla leið til Snæfellsjökuls.

Nýja setustofan er um tvöfalt stærri en sú eldri, sem var í kjallara flugstöðvarinnar. Sætum og veitingastöðum er fjölgað og þægindi aukin. Icelandair Saga Lounge er einn af fjölsóttari samkomustöðum landsins en gert er ráð fyrir að gestir félagsins þar verði um 120 þúsund á árinu.

Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál