Gyllt eldhús í hringlaga húsi

Hringlaga form hússins setur mikinn svip á það.
Hringlaga form hússins setur mikinn svip á það. ljósmynd/janhenrikjansen.dk

Á eynni Møn í Danmörku stendur fallegt hús eftir Danann Jan Henrik Jansen. Húsið samanstendur af nokkrum hringjum og sker sig frá öðrum húsum en fellur þó vel inn í náttúruna. 

Møn er vinsæll staður meðal ferðamanna og er örugglega yndislegt að slaka á í dönsku sveitasælunni í húsinu. Húsið er falið á milli trjáa stutt frá ströndinni og hleypa stórir gluggar umhverfinu inn í húsið. 

Gyllt er áberandi og gegnumgangandi í annars einfaldri innanhúshönnuninni hvort sem það eru gyllt ljós, gyllt eyja, baðveggur eða blöndunartæki. 

ljósmynd/janhenrikjansen.dk
ljósmynd/janhenrikjansen.dk
ljósmynd/janhenrikjansen.dk
ljósmynd/janhenrikjansen.dk
ljósmynd/janhenrikjansen.dk
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál