Ró og friður í Bólstaðarhlíð

Svört innrétting og hvítar franskar flísar prýða eldhúsið. Svarti liturinn fær að njóta sín í íbúðinni en nokkrir veggir eru málaðir í heim lit. Þótt svarti liturinn sé áberandi í íbúðinni þá er samt mjög afslappað andrúmsloft sem er heillandi.

Þessi huggulega íbúð stendur við Bólstaðarhlíð í Reykjavík. Hún er 158 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1958. 

Borðstofan og stofan státa af ró og friði sem er heillandi. 

Af fasteignavef mbl.is: Bólstaðarhlíð 36

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál