Litríkt og lifandi heimili Cöru Delevingne

Cara Delevingne á afar skemmtilegt heimili í London.
Cara Delevingne á afar skemmtilegt heimili í London. AFP

Enginn byrjendabragur er á heimili Cöru Delevingne í Vestur-London þó svo að fyrirsætan sé bara 25 ára. Innlit á heimili hennar í birtist á Architectural Digest og er heimilið dásamlegt og litríkt. 

Tom Bartlett, stofnandi Waldo Works, sá um að hanna íbúðina í samstarfi við fyrirsætuna en Bartlett er fjölskylduvinur Delevingne. Íbúðin er hönnuð með það í huga að ungur einstaklingur sem ferðast mikið búi þar. Hægt er að bjóða mörgum í bíókvöld en einnig auðvelt að búa til pláss á gólfinu fyrir gott partý. 

Íbúðin er einstaklega litrík og má sjá stór ljós sem mynda orðin „love“ og „fries“ eða ást og franskar eins og það myndi útleggjast á íslensku. Í borðstofunni eru margir litríkir stólar af hinum ýmsu gerðum.

Hér má skoða umfjöllun Architectural Digest um íbúðina. 

“Homebody” isn’t the first word that comes to mind when describing @caradelevingne. Since rocketing onto the scene as the It Brit model 8 years ago, she has ricocheted across runways, tabloids, and silver screens with the voracity of the Energizer Bunny on steroids. Downtime has been so rare that she was living with her London society–fixture parents until recently. But even the young and the restless need a place of their own, which now happens to be a listed Georgian house in West London. “It’s got high ceilings and big windows, but it’s private and classic,” she says. It was also in dire need of a face-lift, so she reached out to family friend @tombartlett99, founder of @waldoworks. The actress was starting from scratch as far as decor went, and wanted a space that echoed her punkishly cool sensibility, but also one that she could grow with. “Cara’s an individual—she’s always had that strength of character,” says Bartlett. “We wanted it to reflect the way she lives there. Like if you were a 25-year-old, it’s about having friends around, going to sleep jet-lagged and feeling in a cocoon” but also starting to explore a more domestic life. Does Delevingne cook? “I think she probably heats stuff up,” Bartlett deadpans. Around the @maruni_official dining table are chairs by @moustache_editions, L’Abbate, @cappelliniofficial, @magis_official, @porroofficial, @gubiofficial and @mattiazzisrl. Take the full home tour through the link in our profile. Photo by @skylerrsmith; text by @janekeltnerdev

A post shared by Architectural Digest (@archdigest) on Apr 24, 2018 at 7:07am PDT



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál