Marc Jacobs selur tveggja milljarða höll

Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er duglegur að birta myndir af sér …
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er duglegur að birta myndir af sér og fötum sínum á Instagram en hús hans er ekki síðra. skjáskot/Instagram

Tískukóngurinn Marc Jacobs keypti nýtt hús á dögunum og nú er fjögurra hæða hús hans í New York komið á sölu. Húsið er á sölu hjá Sotheby's og er verðmiðinn rétt tæpar 16 milljónir Bandaríkjadala eða tæpir tveir milljarðar. 

Húsið er afar íburðarmikið og var fjallað um það í hinu virta hönnunartímariti Architectural Digest fyrir tveimur árum. Sagði fatahönnuðurinn í viðtalinu að hann væri ekki að eltast við eitthvert ákveðið útlit hann vildi frekar hafa hluti sem hann elskaði eins og húsgögn og listaverk. Hann vildi komast hjá því að láta heimili sitt líta út eins og gallerí. 

Mikið hefur breyst hjá fatahönnuðinum undanfarið en hann er ekki bara að flytja, þar sem í byrjun apríl gekk hann í hjónaband með Charley DeFrancesco. 

ljósmynd/Sotheby's
ljósmynd/Sotheby's
ljósmynd/Sotheby's
ljósmynd/Sotheby's
ljósmynd/Sotheby's
ljósmynd/Sotheby's
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál