Hrefna í Skoppu og Skrýtlu flytur

Hrefna hefur slegið í gegn hjá íslenskum börnum sem Skrýtla. …
Hrefna hefur slegið í gegn hjá íslenskum börnum sem Skrýtla. Hún er hægra megin á myndinni. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Hrefna Hallgrímsdóttir og Ingvi Jökull Logason hafa sett raðhús sitt við Selbrekku á sölu. Húsið er ákaflega fallegt og smekklegt. Hún er þekkt fyrir Skoppu og Skrýtlu en í þeim dúett er hún sú síðarnefnda. Ingvi Jökull er framkvæmdastjóri HN Markaðssamskipta. 

Húsið er 260 fm að stærð og var byggt 1971. Búið er að endurnýja húsið mikið en í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting í bland við við. Fallegar borðplötur eru á borðunum. 

Heimilið er hlýlegt og fallegt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Selbrekka 32

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál