Skærbleikt heimili Rickys Gervais

Ricky Gervais og Jane Fallon.
Ricky Gervais og Jane Fallon. Skjáskot/Instagram

Breski grínistinn Ricky Gervais og kona hans Jane Fallon rithöfundur eiga mjög litríkt heimili. Fallon á það til að setja inn myndir af heimilinu á samfélagsmiðla og ljóst er að hjónin hafa líflegan stíl. Þau elska sterka liti og áberandi listaverk. 

Listaverkin eru litrík.
Listaverkin eru litrík. Skjáskot/Instagram
Hjónin eru dugleg að taka myndir af köttunum sínum.
Hjónin eru dugleg að taka myndir af köttunum sínum. Skjáskot/Instagram
Svart og hvítt teppið upp á vegg skapar skemmtilegt mótvægi …
Svart og hvítt teppið upp á vegg skapar skemmtilegt mótvægi við bleika vegginn. Skjáskot/Instagram
Eldrauður útsaumaður stóll í gamla stílnum.
Eldrauður útsaumaður stóll í gamla stílnum. Skjáskot/Instagram
Skrifborðið er túrkisblátt á litinn.
Skrifborðið er túrkisblátt á litinn. Skjáskot/Instagram
Veggirnir í eldhúsinu eru skærbleikir. Þá er litrík ljósasería höfð …
Veggirnir í eldhúsinu eru skærbleikir. Þá er litrík ljósasería höfð upp á eldhússkáp til þess að skapa réttu stemminguna. Skjáskot/Instagram
mbl.is