Svona var Gay Pride - MYNDIR

Hápunktur Hinsegin daga var án efa Gleðigangan sem fór niður Laugaveginn síðastliðinn laugardag. Gestir og þátttakendur létu rigninguna ekki eyðileggja gleðina fyrir sér og var fjölbreytnin í fyrirrúmi eins og sést hér.

mbl.is