Kynntu íslenska hönnun í sendiráðinu

Rupert Reid, Michael O‘Sullivan og Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
Rupert Reid, Michael O‘Sullivan og Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.

Tískuhönnunarfyrirtækið Another Creation hélt sitt fyrsta kynningarboð í London á dögunum. Boðið var haldið í sendiráði Íslands í London og þangað mætti góður hópur fólks úr bresku tísku- og viðskiptalífi.

Aðalhönnuður Another Creation er Ýr Þrastardóttir sem hefur starfað við góðan orðstír á Íslandi undanfarin ár. Another Creation tók m.a. þátt í Reykjavík Fashion Festival 2017 og vakti fatnaður tískuhönnunarfyrirtækisins mikla athygli þar. Nú er stefnan sett á markaðssetningu Another Creation erlendis og var þetta boð liður í þeirri vegferð.

Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Bretlandi, býður gesti velkomna.
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Bretlandi, býður gesti velkomna.
James Alexander Rawson, Harpa Hjálmtýsdóttir og Ísak Freyr Helgason.
James Alexander Rawson, Harpa Hjálmtýsdóttir og Ísak Freyr Helgason.
Kailan Shu og Tyne O‘Connell.
Kailan Shu og Tyne O‘Connell.
Falleg uppstilling undir merki Another Creation London 2 Leah Cox …
Falleg uppstilling undir merki Another Creation London 2 Leah Cox ásamt vinkonum London.
Leah Cox ásamt vinkonum.
Leah Cox ásamt vinkonum.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál