Forsetinn mætti með börnin

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Duncan, Donni, Sæþór og …
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Duncan, Donni, Sæþór og Edda. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var hátíðleg stund í Smárabíói í gærkvöldi þegar íslenska teiknimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn var frumsýnd að viðstöddu fjölmenni. Hún er þrívíddarteiknimynd í fullri lengd og næstdýrasta mynd íslenskrar kvikmyndasögu en sú dýrasta er Þór – hetjur Valhallar. Hilmar Sigurðsson og Gunnar Karlsson hjá fyrirtækinu GunHil standa að gerð myndarinnar og komu um 400 manns að henni, bæði hér á landi og í Belgíu. Söguna um ófleyga lóuungann Lóa, sem myndin fjallar um, skrifaði Friðrik Erlingsson.

Hera Guðríður Friðrika Margrét, Friðrik Þór Friðriksson, Ari Kristinsson og …
Hera Guðríður Friðrika Margrét, Friðrik Þór Friðriksson, Ari Kristinsson og Margrét María Pálsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sindri Leon Bandvinsdóttir, Baldvin Z og Lena Mist Baldvinsdóttir.
Sindri Leon Bandvinsdóttir, Baldvin Z og Lena Mist Baldvinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aðstendur myndarinnar Lói.
Aðstendur myndarinnar Lói. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál