Glæsileg opnun hjá Margréti

Margrét Zóphóníasdóttir opnaði sýninguna SJÓNARSVIÐ í Gallerí Gróttu á dögunum. Hún lærði í Danmarks Lærerhøjskole, 2000-2001, Danmarks Designskole, 1977-1981 og í Myndlista- og handíðaskóli Íslands, 1975-1977. Hún hefur haldið fjölda sýninga m.a. í Nýlistasafninu, Norræna húsinu, Ásmundarsal, Gerðubergi, Kjarvalsstöðum, í Ásmundarsal og fleiri stöðum. Margrét hefur kennt í myndlistarskólum í Danmörku og á Íslandi. Hún hefur hlotið styrki frá Myndstef og menntamálaráðuneytinu og sótt námskeið og ráðstefnur í tengslum við myndlist.

Myndefni sýningarinnar samanstendur af ýmsum minningum listamannsins og eru málverkin öll unnin með olíu á striga.

Sýningin stendur til 8. apríl 2018. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál