„Girl power“-partí á Jamie´s

Helga Ólafsdóttir, Karítas Diðriksdóttir, Ásgerður Höskuldsdóttir.
Helga Ólafsdóttir, Karítas Diðriksdóttir, Ásgerður Höskuldsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var líf og fjör á Jamie´s Italian Iceland þegar iglo+indi í samstarfi við UN Women á Íslandi kynntu glænýja empwr-peysu. Peysan er hönnuð bæði fyrir börn og fullorðna og í ár er hún pastelbleik á litinn. Allur ágóði af sölu á peysunum rennur til neyðarathvarfs UN Women fyrir róhingjakonur á flótta í Bangladess.

empwr stendur fyrir þá valdeflingu og kraft sem róhingjakonur hljóta í neyðarathvarfi UN Women í þessum erfiðu aðstæðum.

Pipar\TBWA og Elísabet Davíðsdóttir gáfu ómetanlega vinnu sína við undirbúning átaksins en Sissa ljósmyndari lánaði ljósmyndastúdíó sitt. Auk þess gaf leikstýran Katla Sólnes vinnu sína við gerð myndbands herferðarinnar. 

Eins og sjá má í boðinu var ekki þverfótað fyrir fólki í bleikum valdeflandi peysum. 

Hrafnhildur Steindórsdóttir, Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm.
Hrafnhildur Steindórsdóttir, Lilja Birgisdóttir og Kjartan Holm. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Rán Reykdal, Agga Jónsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir.
Rán Reykdal, Agga Jónsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir og Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Dóra Takefusa, Vera Víðisdóttir og Edda Ásgerður Skúladóttir.
Dóra Takefusa, Vera Víðisdóttir og Edda Ásgerður Skúladóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Vala Melkorka og Örn Úlfar Sævarsson.
Vala Melkorka og Örn Úlfar Sævarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Inga Magnea Skúladóttir og Jóhanna Íris Sigurðardóttir.
Inga Magnea Skúladóttir og Jóhanna Íris Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Svavar Helgason, Elsa Kristjánsdóttir, Halldóra Mogensen, Indiana Lind Egilsdóttir Mogensen ...
Svavar Helgason, Elsa Kristjánsdóttir, Halldóra Mogensen, Indiana Lind Egilsdóttir Mogensen og Alexandra Briem. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Stella Samúelsdóttir, Eva Bjarnadóttir og Ragnheiður Kristinsdóttir.
Stella Samúelsdóttir, Eva Bjarnadóttir og Ragnheiður Kristinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Diðrik Eiríksson, Höskuldur Hrafn Ólafsson og Anna Gulla Rúnarsdóttir.
Diðrik Eiríksson, Höskuldur Hrafn Ólafsson og Anna Gulla Rúnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Eva Einarsdóttir, Vaka Evu og Eldarsdóttir og Saga Evu og ...
Eva Einarsdóttir, Vaka Evu og Eldarsdóttir og Saga Evu og Eldarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristinn Diðriksson, Viktoría Valdimarsdóttir og Stefanía Hanna Pálsdóttir.
Kristinn Diðriksson, Viktoría Valdimarsdóttir og Stefanía Hanna Pálsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jenný Ýr Jóhannsdóttir og María Hlín Sigurðardóttir.
Jenný Ýr Jóhannsdóttir og María Hlín Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Lydia Holt, Snorri Sturluson og Fanney Karlsdóttir.
Lydia Holt, Snorri Sturluson og Fanney Karlsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Valgerður Stefánsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ólöf Garðarsdóttir og Ragna Sara Jónsdóttir.
Valgerður Stefánsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ólöf Garðarsdóttir og Ragna Sara Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

„Það eru allir að reyna að vera fullkomnir“

18:00 Leikkonan Kristen Bell kemur fram í hjartnæmu viðtali og sýnir að stjörnurnar i Hollywood eru ekki ólíkar okkur hinum. Það eru allir með vandamál. Það er hluti þess að vera mannlegur. Meira »

Auglýsingageirinn skemmti sér

15:00 Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »

Allt sem þú vissir ekki um píkuna

12:00 Það þýðir ekkert að örva kynfærin ef heilinn er látinn eiga sig. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í píkubókinni Gleðin að neðan - píkan, legið og allt hitt. Meira »

Það stoppar enginn Heiðdísi Rós

09:00 Heiðdís Rós Reynisdóttir fann sjálfa sig í L.A. eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla á Íslandi. Heiðdís hefur sýnt það í verki að það stoppar hana ekkert. Meira »

„Flott taska er nauðsynleg og sólgleraugu“

05:30 „Að hafa góða heilsu til þess að geta notið lífsins alla daga með fjölskyldunni minni sem er frábær og góðum vinum. Ég er svo heppin að rækta líkama og sál og hafa gaman að. Ég hef frábæra aðstöðu til þess í World Class-stöðvunum.“ Meira »

Fegurðardrottningin lét sig ekki vanta

Í gær, 22:30 Anna Lára Orlowska fyrrverandi Ungfrú Íslands lét sig ekki vanta þegar ný lína frá Dr. Organic var kynnt á Kaffi Flóru í Laugardalnum. Um er að ræða nýja línu úr Cocoa Butter og í leiðinni var nýtt andlitskrem kynnt en það er með mikið af collageni í. Meira »

Linda Pé fór í loftbelg með dótturinni

Í gær, 20:00 Linda Pétursdóttir mælir með því að framkvæma hluti sem eru á „bucket“ listanum okkar. Eftir heilablóðfall gerir hún miklu meira af því að láta drauma rætast. Meira »

Græjan sem reddar á þér hárinu

í gær Konur sem eyða miklum tíma í hárið á sér á hverjum morgni gleðjast yfir hverju tæki sem sparar tíma og gerir hárið betra. Þær sem eru vanar að slétta eða krulla á sér hárið eiga eftir að kunna að meta Inverse græjuna. Meira »

Endalausir möguleikar með einni pallettu

í gær Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira »

Versalir Alberts og Bergþórs falir

í gær Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eiga örugglega merkilegustu íbúð Íslands. Að utan er húsið látlaust en þegar inn er komið er eins og þú sért kominn til Versala. Þvílíkur íburður og fegurð. Meira »

Hulda og Aðalsteinn í Módern selja höllina

í gær Hulda Hrönn Finsen og Aðalsteinn Finsen, eigendur Módern, hafa sett sitt fallega hús í Garðabæ á sölu.   Meira »

Er konan að brjóta á maka sínum?

í gær Gift kona segir að hún sé ekki búin að lofa konu kvænta mannsins sem hún er að reyna við neinu og skuldi henni því ekki neitt. Sama segir hún um kvænta manninn sem er að reyna við hana að hann sé ekki búinn að lofa manninum hennar neinu og þess vegna skuldi hann honum ekki neitt. Þau séu bara að brjóta á mökum sínum en ekki mökum hvors annars. Er þetta rétt? Meira »

7 ráð til að koma í veg fyrir hrotur

í fyrradag Ef þú vilt koma í veg fyrir skilnað eða að þér verði ekki boðið með í sumarbústaðarferð með vinunum er eins gott að reyna allt til þess að koma í veg fyrir hroturnar. Meira »

Tróð sér í kjólinn frá 1999

í fyrradag Sarah Michelle Geller getur huggað sig við það að passa enn í kjól sem hún klæddist á Emmy-verðlaunahátíðinni fyrir 19 árum. Meira »

Með IKEA-innréttingu á baðinu

20.9. Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún á í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra. Meira »

Mamma Meghan flottari?

20.9. Meghan mætti í nýrri blárri kápu með móður sína við hlið sér þegar útgáfu uppskriftarbókar sem hún gefur út var fagnað.   Meira »

Skvísupartý á Hilton

20.9. Allar flottustu skvísur landsins mættu á Hilton Nordica í gærkvöldi og kynntu sér spennandi förðunar- og snyrtivörur frá vörumerkjum BOX12. Meira »

Stórglæsilegar með ör eftir bólur

20.9. Margir skammast sín fyrir bólur og ör eftir þær en það er auðvitað algjör óþarfi enda kemur fegurðin innan frá.   Meira »

Ekkert kynlíf í þrjú ár en mjög ástfangin

20.9. Jacob og Charlotte hafa verið saman í fjögur ár en síðustu þrjú ár hafa þau ekki stundað kynlíf og kynlíf er ekki á dagskrá hjá þeim. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

19.9. Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

19.9. Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018. Meira »