Í miklu stuði á 60 ára afmælinu

Ljósmynd/Birgir Ísleifur

Bandalag háskólamanna fagnaði 60 ára afmæli sínu með stæl með móttöku og dagskrá í Borgarleikhúsinu. 

Eins og sjá má á myndunum voru allir frekar kátir og glaðir í afmælisveislunni og ekki laust við að hugurinn reikaði 60 ár aftur í tímann þegar sautján karlar komu saman á gömlu kennarastofunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands með það markmið að stofna félagið. 

Tilgangur fundarins var að stofna samtök þessara félaga í því skyni að efla samheldni háskólamenntaðs fólks á Íslandi og gæta hagsmuna þess gagnvart innlendum og erlendum aðilum. Stofnaðilar bandalagsins voru Dýralæknafélag Íslands, Félag íslenskra fræða, Félag íslenskra sálfræðinga, Félag viðskiptafræðinga, Hagsmunafélag náttúrufræðinga, Lyfjafræðingafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands, Prestafélag Íslands, Tannlæknafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands.

Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál