Anna Margrét og Laufey buðu í flott partí

Anna Lea Friðriksdóttir hjá Sölku, Anna Margrét Björnsson, Laufey Jónsdóttir ...
Anna Lea Friðriksdóttir hjá Sölku, Anna Margrét Björnsson, Laufey Jónsdóttir og Dögg Hjaltalín hjá Sölku með eintök af nýju barnabókinni á Hlemmur Square. Ljósmynd/ Hag

Útgáfuhóf barnabókarinnar Milli svefns og Vöku eftir Önnu Margréti Björnsson og Laufeyju Jónsdóttur var haldið að viðstöddu góðmenni á Hlemmi Square síðastliðið fimmtudagskvöld. Sagt var frá bókinni sem er tileinkuð Ásu Georgíu, dóttur Önnu Margrétar, sem fékk blóm í tilefni dagsins. Fjölfræðingurinn Palli Banine var DJ kvöldsins og spilaði dularfulla og ævintýralega tóna. Alkemistinn JARA steig á svið og lék nokkur lög.
 
Milli svefns og Vöku fjallar um hina myrkfælnu Vöku og samband hennar við dularfulla veru sem birtist á heimili hennar en enginn annar sér. Veran kemur í heimsókn á nóttunni og í fyrstu er Vaka skelkuð. Í gegnum söguna fer þó smám saman að renna upp fyrir henni að það er ekki allt slæmt sem tengist myrkrinu og hægt og bítandi sigrast hún á myrkfælninni. Hugmyndin að bókinni á sér rætur í raunveruleikanum en dóttir Önnu Margrétar sakaði oft „leynigest“ á heimili fjölskyldunnar um alls kyns dularfulla hluti sem hún sjálf kannaðist ekki við að hafa gert.
 
Anna Margrét og Laufey hafa ætíð verið heillaðar af barnabókum og ævintýralegum sögum sem vekja börn og fullorðna til umhugsunar, og geta jafnvel verið dálítið ógnvekjandi líkt og sígildu ævintýrin. Innblástur bókarinnar var sóttur til barnabóka sjötta, sjöunda og áttunda áratugarins og útlit bókarinnar sækir fagurfræði sína að vissu leyti þangað líka.

Í sköpunarferlinu leituðust Anna Margrét og Laufey eftir að texti og myndmál ynnu saman að framgangi sögunnar og að myndirnar myndu draga fram þræði úr sögunni og segja hana á annan eða stundum óvæntan hátt og þar með ýta undir ímyndunarafl barna sem lesa hana.

Bókin er í senn fögur, spennandi, fyndin og dálítið ógnvekjandi þótt allt fari vel að lokum. Hún hentar vel fyrir börn á aldrinum 6-10 ára en mun vonandi höfða til allra aldurshópa.

Höfundar bókarinnar þær Anna Margrét Björnsson blaðamaður og Laufey Jónsdóttir ...
Höfundar bókarinnar þær Anna Margrét Björnsson blaðamaður og Laufey Jónsdóttir hönnuður eru hér ásamt Kristjáni Þór Árnasyni yfirhönnuði á mbl.is. Ljósmynd/Hag
Anna Margrét Björnsson með unnusta sínum Jóni Ólafi Stefánssyni.
Anna Margrét Björnsson með unnusta sínum Jóni Ólafi Stefánssyni. Ljósmynd/hag
Anna Lea Friðriksdóttir og Laufey Jónsdóttir.
Anna Lea Friðriksdóttir og Laufey Jónsdóttir. Ljósmynd/Hag
Heiða Jónsdóttir og Dimma Dagbjartsdóttir
Heiða Jónsdóttir og Dimma Dagbjartsdóttir Ljósmynd/Hag
Kristinn Þorleifsson virðir fyrir sér plaköt af teikningum úr bókinni.
Kristinn Þorleifsson virðir fyrir sér plaköt af teikningum úr bókinni. Ljósmynd/Hag
Helgi Finnur Stefánsson, Dísa Sigurðardóttir og Sóley Björk Guðmundsdóttir.
Helgi Finnur Stefánsson, Dísa Sigurðardóttir og Sóley Björk Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Hag
Anna Margrét Björnsson og frænka hennar Gígja Sara Björnsson, leikkona ...
Anna Margrét Björnsson og frænka hennar Gígja Sara Björnsson, leikkona og eigandi Kattakaffihússins. Ljósmynd/Hag
Freyr Karel Benolte, Ragnhildur Hjaltadóttir og Hilmar Hansson.
Freyr Karel Benolte, Ragnhildur Hjaltadóttir og Hilmar Hansson. LJósmynd/Hag
Laufey Jónsdóttir og Kristján Jónsson.
Laufey Jónsdóttir og Kristján Jónsson. Ljósmynd/Hag
Kristinn Þorleifsson, Hallur Már Hallsson blaðamaður á Mbl.is og Anna ...
Kristinn Þorleifsson, Hallur Már Hallsson blaðamaður á Mbl.is og Anna Margrét Björnsson. Ljósmynd/ Hag
Nói Baldvin Collard.
Nói Baldvin Collard. Ljósmynd/ Hag
Jón Ólafur Stefánsson og Páll Guðmundsson.
Jón Ólafur Stefánsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd/Hag
Sóley Björk Guðmundsdóttir, Hallur Már Hallsson og Kristinn Þorleifsson.
Sóley Björk Guðmundsdóttir, Hallur Már Hallsson og Kristinn Þorleifsson. Ljósmynd/Hag
Stefán Ari Stefánsson, Páll Guðmundsson, Stefán Magni Stefánsson og Ragnheiður ...
Stefán Ari Stefánsson, Páll Guðmundsson, Stefán Magni Stefánsson og Ragnheiður Axel. Ljósmynd/Hag
Dögg Hjaltalín.
Dögg Hjaltalín.
Vera Sölvadóttir, Ragnheiður Axel, Árni Sveins, Helga Björnsson fatahönnuður og ...
Vera Sölvadóttir, Ragnheiður Axel, Árni Sveins, Helga Björnsson fatahönnuður og þær Leanne Yslah Gonzales, Björt Blöndal Björnsson og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson, dóttir Önnu Margrétar. Ljósmynd/Hag
Það var fullt hús á Hlemmur Square á útgáfuhófinu.
Það var fullt hús á Hlemmur Square á útgáfuhófinu. Ljósmynd/Hag
Ljósmynd/Hag
Dögg Hjaltalín.
Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/Hag
mbl.is

Svona massar þú sumartískuna með stæl

18:00 Það tekur á að vera í takt við tískuna. Smartland auðveldar þér það, en hér er samantekt á flottustu trendunum í sumar.  Meira »

Í hnébeygju yfir klósettinu

14:00 Þjálfarinn hennar Kate Beckinsale lætur hana gera hnébeygjur yfir klósettinu.   Meira »

Íþróttaálfurinn og Gylfi á Maldíveyjum

10:00 Íþróttaálfurinn Dýri Kristjánsson og Gylfi Þór Sigurðsson landsliðsmaður í fótbolta eru báðir á Maldíveyjum í brúðkaupsferð ásamt eiginkonum sínum. Þessi tvennu hjón eru þó alls ekki í sömu brúðkaupsferðinni. Meira »

„Fá þau fyrsta skammtinn frían?“

05:00 Íslensk móðir hefur áhyggjur af dóttur sinni sem er 16 ára og veltir fyrir sér hvernig koma megi í veg fyrir að dóttir hennar dópi sig. Meira »

Þetta er konan sem skipulagði brúðkaupið

í gær Hjónin fengu hina bresku Charlotte Dodd til að skipuleggja brúðkaupið sitt. En þess má geta að hún þykir sú allra færasta á sínu sviði í Bretlandi um þessar mundir. Fyrirmynd hennar er hinn skemmtilegi Franck úr kvikmyndinni Father of the Bride. Meira »

Fáðu magavöðva eins og Cindy Crawford

í gær Fyrirsætan Cindy Crawford hefur fært sig úr líkamsræktar-DVD-diskunum yfir á Instagram þar sem hún sýnir sínar uppáhaldsæfingar. Meira »

Þessir mættu í VIP-teiti COS

í gær Sænska fatamerkið COS opnaði nýlega verslun á Íslandi en á fimmtudagskvöldið var sérstök opnun fyrir VIP-gesti.   Meira »

Glæsiíbúð við Vatnsholt í Reykjavík

í gær Við Vatnsholt í Reykjavík stendur stórglæsileg efri sérhæð sem er fallega og smekklega innréttuð.   Meira »

Ræður ekkert við sig og fer í sund daglega

í gær „Ég hef tvívegis verið greind með sortuæxli en næ ekki alveg að stjórna hegðun minni tengdri sól. Málið er að ég var hér á árum áður mikið í ljósum og varð alltaf að vera brún.“ Meira »

Bárður og Linda Björk giftu sig í gær

23.6. Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður og eigandi Scintilla gengu í hjónaband í gær. Meira »

„Gróðurinn dregur mann til sín“

23.6. Garðurinn hennar Sjafnar Hjálmarsdóttur þykir bera af enda mjög vel um hann hugsað. Hún segir samt ekki þurfa að hafa mikið fyrir plöntunum í dag. Meira »

Hefur búið í þremur íbúðum á sjö árum

23.6. Kristín Sólveig Kristjánsdóttir læknir að mennt er ákaflega fær í samskiptum og segir að gott heimili sé sá staður þar sem fólk dettur inn um dyrnar og þar sem er gott hjartarúm. Meira »

Svona býr Bergþóra Guðnadóttir

23.6. Bergþóra Guðnadóttir hönnuður vinnur vanalega á morgnana heima þar sem hún er með góða aðstöðu í fallegu rými.   Meira »

Vinkonan alltaf að metast hver sé sætust

23.6. „Þegar við förum út á lífið saman, er hún heltekin af því að bera sig saman við aðrar konur og metur það yfirleitt svo að hún er sætust.“ Meira »

6 lífsráð Dakota Fanning

22.6. Leikkonan Dakota Fanning segist aldrei verða týpan sem borðar ekki sykur eða kolvetni.   Meira »

Kærastinn Jamie fagnaði með Lindu Pé

22.6. Linda Pétursdóttir fyrrverandi alheimsfegurðardrottning og athafnakona útskrifaðist í dag með BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Meira »

Furðulegir hattar á veðhlaupakeppninni

22.6. Konunglega veðhlaupakeppnin hefur verið sannkölluð hatta veisla. Elísabet Englandsdrottning lætur sitt ekki eftir liggja.  Meira »

Geta gæludýraeigendur átt falleg húsgögn?

22.6. Litlu loðbörnin eiga það til að tæta upp arma á stólum og jafnvel naga sig djúpt ofan í sessur og púða. Að ekki sé talað um hárin sem dreifast um alla íbúð. Meira »

Viltu ljóma alveg eins og sólin í sumar?

22.6. Aðgengi kvenna í dag að upplýsingum er óendanlegt og kemur sér vel þegar við erum að velja okkur snyrtivörur. Umræðan í dag snýst mikið um ávaxtasýrur, peptíð og C-vítamín. Meira »

„Heimilið er mjög ótæknilegt“

22.6. Brynja Jónbjarnardóttir starfar sem markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og sem fyrirsæta. Hún hefur búið víða og veit hvað gerir hús að góðu heimili. Þó að hún vinni sem markaðssérfræðingur hjá tæknifyrirtæki velur hún að hafa heimilið án mikillar tækni. Meira »

Spears gerir þetta til að léttast

22.6. Tónlistarkonan Britney Spears hefur verið dugleg í ræktinni síðustu mánuði en hún vill frekar gera styrktaræfingar til að léttast heldur en að taka hefðbundnar brennsluæfingar. Meira »