Milla Ósk og Einar létu sig ekki vanta

Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson voru kát á frumsýningunni.
Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson voru kát á frumsýningunni. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Fjölmiðlaparið Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson lét sig ekki vanta þegar nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur, var frumsýnd í Háskólabíói í gær, þriðjudag. Myndin hefur fengið frábærar viðtökur víða um heim og var ánægja íslenskra áhorfenda ekki síðri á frumsýningunni. 

Kvikmyndin var frumsýnd í Cannes í vor þar sem Ingvar E. Sigurðsson hlaut meðal annars verðlaun leik sinn. Ingvar fer með hlut­verk Ingi­mund­ar, lög­reglu­stjóra sem býr í smá­bæ úti á landi og hef­ur verið í starfs­leyfi frá því eig­in­kona hans lést af slys­för­um. Hann vinn­ur hörðum hönd­um að því að gera upp hús fyr­ir dótt­ur sína og barna­barn, unga stúlku sem leik­in er af dótt­ur leikstjórans Hlyns, Ídu Mekkín. Ingi­mund grun­ar að eig­in­kona hans hafi haldið fram­hjá hon­um með manni í bæn­um og þessi grun­ur verður fljót­lega að þrá­hyggju og ljóst að mik­il reiði og sorg kraum­ar í Ingi­mundi og aðeins spurn­ing hvenær hann muni gjósa en ekki hvort.

Sverrir Þór Sverrisson, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp ...
Sverrir Þór Sverrisson, Björn Thors, Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Gísli Örn Garðarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Laufey Guðjónsdóttir, Arna Schram og Birna Schram.
Laufey Guðjónsdóttir, Arna Schram og Birna Schram. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sunna Guðnadóttir og Berglind Ólafsdóttir.
Sunna Guðnadóttir og Berglind Ólafsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir og Hlynur Pálmason.
Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir og Hlynur Pálmason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sverrir Þór Sverrisson, Ingavar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Hildur ...
Sverrir Þór Sverrisson, Ingavar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Hildur Ýr Ómarsdóttir og Hlynur Pálmason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ari Birgir Ágústsson og Katrín Aagestad.
Ari Birgir Ágústsson og Katrín Aagestad. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sólveig Eysteinsdóttir, Eiríkur Davíðsson og Heiða Aðalsteinsdóttir.
Sólveig Eysteinsdóttir, Eiríkur Davíðsson og Heiða Aðalsteinsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson.
Margrét Erla Maack og Tómas Steindórsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Þórhallur Sigurðsson, Steinunn Þórhallsdóttir, Birgitta Hassen og Marta Magnadóttir.
Þórhallur Sigurðsson, Steinunn Þórhallsdóttir, Birgitta Hassen og Marta Magnadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hildigunnur Jónsdóttir, Brynja Guðnadóttir og Sjöfn Guðmundsdóttir.
Hildigunnur Jónsdóttir, Brynja Guðnadóttir og Sjöfn Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðmundur Bjarkarson, Hildur Ýr Ómarsdóttir og Sóley Ágústa Ómarsdóttir.
Guðmundur Bjarkarson, Hildur Ýr Ómarsdóttir og Sóley Ágústa Ómarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Bára Lingdal Magnúsdóttir, Lín Helga og Björn Ingi Hilmarsson.
Bára Lingdal Magnúsdóttir, Lín Helga og Björn Ingi Hilmarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Rakel Blomsterberg, Haraldur Hrafn Thorlasius, Atli Viðar Þorsteinsson og Jónas ...
Rakel Blomsterberg, Haraldur Hrafn Thorlasius, Atli Viðar Þorsteinsson og Jónas Birgir Jónasson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Steinunn Vala, Emilíana Torrini, Margrét Sjöfn og Andri Snær Magnason.
Steinunn Vala, Emilíana Torrini, Margrét Sjöfn og Andri Snær Magnason. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is