Jóhanna Vigdís fagnaði með Ólafi Jóhanni

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, Pétur Már Ólafsson og Guðmundur Magnússon.
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, Pétur Már Ólafsson og Guðmundur Magnússon. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Það var glatt á hjalla í Ásmundarsal í gær þegar Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði útkomu bókar sinnar, Innflytjandinn. 

Þangað mætti mikið af huggulegu fólki eins og til dæmis Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður og matreiðslubókahöfundur. Með í för var eiginmaður hennar, Guðmundur Magnússon. 

Bókin fjallar um innflytjanda sem finnst látinn úti í Örfirisey á dimmum og köldum febrúardegi. Um sömu helgi verða landsmenn helteknir af hvarfi ungrar, íslenskrar stúlku sem gufar sporlaust upp í myrkrinu, snjónum og ófærðinni.

Hildur Haraldsdóttir sem búið hefur í New York um árabil kemur til Íslands með jarðneskar leifar vinar síns til að uppfylla hans hinstu ósk. Hún hefur þýtt Kóraninn á íslensku og leitar lögreglan ráða hjá henni í tengslum við lát innflytjandans. Sjálf á hún undir högg að sækja vestan hafs og sogast nú að auki inn í íslenskt skammdegi.

Eins og sést á myndunum var góð stemning en svo drifu sig allir heim að lesa enda bókin æsispennandi.

Jórunn Þórunn Siguðrardóttir og Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir.
Jórunn Þórunn Siguðrardóttir og Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna S. Ólafsdóttir, Brynhildur Gunnarsdóttir og Helga Ólafsson.
Anna S. Ólafsdóttir, Brynhildur Gunnarsdóttir og Helga Ólafsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Fríða Bjarnadóttir og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir.
Fríða Bjarnadóttir og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Þorvaldur Kristinsson, Bjarni Þorsteinsson og Eyjólfur Jónsson.
Þorvaldur Kristinsson, Bjarni Þorsteinsson og Eyjólfur Jónsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Margrét Ármannsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Páll Valsson og Þorvaldur Jónasson.
Margrét Ármannsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Páll Valsson og Þorvaldur Jónasson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ólafur Jóhann Ólafsson og Sigþór Ingólfsson.
Ólafur Jóhann Ólafsson og Sigþór Ingólfsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Haraldur Sigurðsson, Valdimar Harðarsson, Tómas Zoega og Guðný Magnúsdóttir.
Haraldur Sigurðsson, Valdimar Harðarsson, Tómas Zoega og Guðný Magnúsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Geir Zoega, Þóra Dagfinnsdóttir og Elías Guðmundsson.
Geir Zoega, Þóra Dagfinnsdóttir og Elías Guðmundsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Aðalheiður Magnúsdóttir og Kristún Kristjánsdóttir.
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, Aðalheiður Magnúsdóttir og Kristún Kristjánsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hrafnhildur Bára Magnúsdóttir og Tanja Stefanía.
Hrafnhildur Bára Magnúsdóttir og Tanja Stefanía. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna Dögg Arnarsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir og Anna Sif …
Anna Dögg Arnarsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir og Anna Sif Jónsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Jóhanna Vigdís Þórðardóttir og Þórarinn Friðjónsson.
Jóhanna Vigdís Þórðardóttir og Þórarinn Friðjónsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is