Snorri Björns gaf nokkur góð ráð

Ljósmynd/Jorri

Það var mikil stemning þegar Snorri Björns mætti á mannamót ÍMARK til að ræða hlaðvörp sem auglýsingamiðil. Þar var líka Andri Snær Magnason rithöfundur sem talaði um það hvernig fólk kemur mikilvægum skilaboðum á framfæri. 

Snorri Björns hefur haldið úti hlaðvarpi í eitt og hálft ár og hefur hlustunin á það aukist jafnt og þétt. Nokkrir þættir komnir með yfir 40.000 spilanir.

Andri Snær gaf út bók á dögunum sem fjallar um loftslagsbreytingar. Hann hefur verið ötull baráttumaður náttúruverndar á Íslandi og í heiminum öllum. Hann fræddi markaðsfólk um það hvernig hann teldi best að koma mikilvægum skilaboðum áleiðis en bókin hans er gefin út á yfir 20 tungumálum og því vona á skilaboðin sem hún hefur að geyma rati til fleiri heimshorna.

Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Jorri
mbl.is