Guðmundur í Brimi lét sig ekki vanta

Leikkonan Nukaka Coster-Waldau, Helga I. Stefánsdóttir búningahönnuður og Guðmundur Kristjánsson …
Leikkonan Nukaka Coster-Waldau, Helga I. Stefánsdóttir búningahönnuður og Guðmundur Kristjánsson sem oft er kenndur við Brim en hann og Helga búa saman. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir

Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður lét sig ekki vanta þegar fyrstu tveir þættirnir af Thin Ice voru frumsýndir í Bíó Paradís. Guðmundur tengist þáttunum að því leytinu til að sambýliskona hans, Helga I. Stefánsdóttir, hannaði búninga þáttaraðarinnar. 

Thin Ice er átta þátta umhverfis-, pólitísk, spennudramaþáttaröð sem hefur verið í þróun og framleiðslu í um sex ár. Þáttaröðin verður frumsýnd á TV4/Cmore í Svíþjóð í byrjun febrúar og verður fyrsti þáttur sýndur á RÚV 16. febrúar.

Stórleikkonan Lena Endre og framleiðandinn Sören Stærmose áttu hugmyndina að þáttaröðinni en þau fengu íslenska handritshöfunda til að skrifa handritið, það eru þeir Birkir Blær Ingólfsson, Jónas Margeir Ingólfsson og Jóhann Ævar Grímsson en þáttaröðin er framleidd af Yellow Bird og Sagafilm.

Leikstjórar seríunnar eru Cecilie Mosli, Thale Persen og Guðjón Jónsson.
Þáttaröðin er öll tekin upp á Íslandi fyrir utan nokkra tökudaga á Grænlandi. Stykkishólmi var breytt í grænlenskt þorp í upphafi síðasta árs. Verkefnið er stærsta framleiðsluverkefni síðasta árs og eitt af stærri kvikmyndaverkefnum Norðurlandanna.

Davíð Guðbrandsson og Heiðbjört Salma Sigbjartsdóttir.
Davíð Guðbrandsson og Heiðbjört Salma Sigbjartsdóttir. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Tveir af þremur leikstjórum seríunnar, þau Cecilie Mosli og Guðjón …
Tveir af þremur leikstjórum seríunnar, þau Cecilie Mosli og Guðjón Jónsson. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Einar Gunnarsson og Elísabet Þórðardóttir.
Einar Gunnarsson og Elísabet Þórðardóttir. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Bergsteinn Björgúlfsson, Nukaka Coster-Waldau, Steinarr Logi Nesheim, Hilmar Sigurðsson og …
Bergsteinn Björgúlfsson, Nukaka Coster-Waldau, Steinarr Logi Nesheim, Hilmar Sigurðsson og Kidda Rokk. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Jónas Margeir Ingólfsson, Sören Stærmose, Biggi Hilmars, Jóhann Ævar Grímsson, …
Jónas Margeir Ingólfsson, Sören Stærmose, Biggi Hilmars, Jóhann Ævar Grímsson, Birkir Blær Ingólfsson og Cecilie Mosli. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Jónas Margeir Ingólfsson, Haukur Björgvinsson og Sigurgeir Arinbjarnarson.
Jónas Margeir Ingólfsson, Haukur Björgvinsson og Sigurgeir Arinbjarnarson. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Helena Óladóttir og Halldór Björnsson.
Helena Óladóttir og Halldór Björnsson.
Gunnar Gunnarsson, Erna Guðmundsdóttir, Grétar Jónsson, Óskar Hauksson og Einar …
Gunnar Gunnarsson, Erna Guðmundsdóttir, Grétar Jónsson, Óskar Hauksson og Einar Pétursson. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Björg Fríður, Grétar Jónsson og Arnar Þór Þórsson.
Björg Fríður, Grétar Jónsson og Arnar Þór Þórsson. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
Sören Stærmose, Kidda Rokk og Hilmar Sigurðsson.
Sören Stærmose, Kidda Rokk og Hilmar Sigurðsson. Ljósmynd/Kristín Edda Gylfadóttir
mbl.is