Alda, Guðni og Steinunn skemmtu sér saman

Alda Björk, Guðni Elísson og Steinunn Sigurðardóttir.
Alda Björk, Guðni Elísson og Steinunn Sigurðardóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Rithöfundurinn Steinunn Sigurðardóttir var að senda frá sér nýja bók, Systu megin. Bókin fjallar um utangarðsfólk. Aðalpersóna bókarinnar heitir Systa og býr ein í kjallarakompu við bágar aðstæður en hún ræður sér sjálf. Hún hefur losað sig undan ægivaldi móður sinnar. Það hefur bróðir hennar líka gert þótt þau lifi ólíku lífi. Systa lifir á dósunum sem hún safnar yfir daginn en hún á þó ekki mikið til að moða úr. 

Í tilefni af útkomu bókarinnar fagnaði Steinunn í Máli og menningu þar sem hún las upp úr bók sinni og skemmti sér með gestunum.

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur.
Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hróbjartur og Þórhildur.
Hróbjartur og Þórhildur. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Linda Sæþórsdóttir og Martha Jónsdóttir.
Linda Sæþórsdóttir og Martha Jónsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Benedikt Traustason og Álfur Birkir Bjarnason.
Benedikt Traustason og Álfur Birkir Bjarnason. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Sigríður Ágústsdóttir, Elín Bergljót Björgvinsdóttir og Ingveldur Sveinbjörnsdóttir.
Sigríður Ágústsdóttir, Elín Bergljót Björgvinsdóttir og Ingveldur Sveinbjörnsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hrönn Traustadóttir og Tómas Jónsson.
Hrönn Traustadóttir og Tómas Jónsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál