Matthildur bauð í veislu

Þóra Ásgeirsdóttir, Lovísa Óladóttir, Matthildur Halldórsdóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir og Þórunn …
Þóra Ásgeirsdóttir, Lovísa Óladóttir, Matthildur Halldórsdóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir og Þórunn Káradóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir

Matthildur Halldórsdóttir fatahönnuður bauð í veislu í Grósku á dögunum. Fjölmargar konur mættu í boðið og var mikil stemning á staðnum. Var Matthildur í sjöunda himni með hvernig tókst til með boðið. 

Matthildur hefur á undanförnum árum byggt upp vörulínurnar MATTHILDUR og MxM. Í Grósku kynnti hún nýjustu vetrarlínurnar. Falleg munstur er meðal þess sem einkennir línurnar en Matthildur fékk innblástur úr íslenskri náttúru þegar hún hannaði fötin. Boðið var liður í því að kynna línuna sem er annars fáanleg á Matthildur.com. 

Eins og sjá má voru konurnar tilbúnar í notalegan og haustlegan fatnaðinn frá Matthildi. 

Þóra Ásgeirsdóttir og Björg Jónsdóttir.
Þóra Ásgeirsdóttir og Björg Jónsdóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Elísabet Haraldsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir.
Elísabet Haraldsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Þóra Gunnarsdóttir.
Þóra Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Sigrún Hlín Sigurðardóttir.
Sigrún Hlín Sigurðardóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Fanný Calle, Coco Viktorsson og Sandra Calle.
Fanný Calle, Coco Viktorsson og Sandra Calle. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Matthildur Halldórsdóttir og Lovísa Óladóttir.
Matthildur Halldórsdóttir og Lovísa Óladóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Helga Jónsdóttir, Hildur Bolladóttir og Ásrún Kristjánsdóttir.
Helga Jónsdóttir, Hildur Bolladóttir og Ásrún Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
María Maack.
María Maack. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Auður Karítas Ásgeirsdóttir.
Auður Karítas Ásgeirsdóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Halla Bogadóttir og Helga Bogadóttir.
Halla Bogadóttir og Helga Bogadóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Inga Einarsdóttir.
Inga Einarsdóttir. Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
Ljósmynd/Hekla Flókadóttir
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda